Meindýravarnir Suðurlands

Við hötum pöddur ;)

Slideshow Image

Pantanir í síma 482 3337 & 893 9121

Undanfarin ár höfum við boðið íbúum Suðurlands upp á ódýra og einfalda aðferð til að losna við húsflugur úr híbýlum.  Ein úðun er gerð að vori, henni fylgir engin hætta, engin óþægindi en þú ert laus við flugurnar í sumar.  Ekki þarf lengur að vakna upp á nóttunni til að heygja bardaga við flugurnar sem verða kolvitlausar í allri þessari birtu.

Við viljum benda á að eina verslunin á landinu sem sérhæfir sig í meindýravörnum er að Gagnheiði 59 á Selfossi.

Opið mánudaga til föstudaga.  9:00 - 18:00

laugardaga 11:00 - 16:00

Banners

Meindyravarnir Opnun